Næstu skref
23. febrúar, 2022
Trausti Hjaltason

Síðustu 12 ár hef ég setið í ráðum og nefndum á vegum Vestmannaeyjabæjar, þar af 8 ár sem bæjarfulltrúi. Það eru forréttindi að fá tækifæri til að vinna að málefnum samfélagsins, kynnast fólki og eignast vini fyrir lífstíð, fyrir það verð ég ávallt þakklátur. Nú tel ég tímabært að breyta til og takast á við nýjar áskoranir. Ég mun því ekki gefa kost á mér sem bæjarfulltrúi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Reynslunni ríkari horfi ég bjartur fram á veginn.

Trausti Hjaltason,
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst