Strákarnir voru m.a. spurðir út í áhorfendur í Eyjum og kom þá í ljós að nánast einungis karlmenn væru í hópnum. �?egar þeir voru spurðir af hverju það væri, stóð ekki á svari. “�?ú nýtur ekki kvenhylli með því að taka þátt í Gettu betur,” var svarið við mikla kátínu stjórnenda.
Strákunum gekk ekki vel í hraðaspurningunum, svöruðu aðeins þremur spurningum rétt á meðan austfirðingar svöruðu fjórtán rétt og þar lá munurinn.
Lið FÍV skipuðu þeir Bjarni Benedikt Kristjánsson, Guðjón �?lafsson, Hjálmar Ragnar Agnarsson
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst