Því hér á ég heima
29. apríl, 2022
Eyþór Harðarson

Kæri kjósandi, nú eru rétt rúmar 2 vikur fram að kjördegi þar sem bæjarbúar standa frammi fyrir því lýðræðislega vali að velja fólk til starfa í sveitarstjórn. Nokkrir hafa spurt mig af hverju maður með nóg að gera sé að standa í þessu brölti, af hverju vill ég upp á dekk? Því er auðsvarað,

ég er Eyjamaður, brenn fyrir samfélagið og mannlífið og tilbúinn að leggja tímann minn og orku í að bæta það enn frekar, af því hér á ég heima.

Reynsla úr atvinnulífinu
Ég hef víðtæka reynslu af lífinu í tæp 60 ár, af þeim eðalárgangi ‘63. Ég hef mikla reynslu úr atvinnulífinu sem útgerðarstjóri til nærri 20 ára, þar eins og annars staðar í lífinu bý ég að því að hafa tekið fjölmargar ákvarðanir, sumar góðar, aðrar ekki svo góðar en allar lærdómsríkar. Þessi reynsla tel ég að nýtist vel til að leiða bæjarútgerðina í góðu samstarfi við meðframbjóðendur mína í Sjálfstæðisflokknum.

Góður liðsmaður
Ég hef alla tíð verið virkur í íþróttalífinu, fyrst sem iðkandi, svo sem stuðningsmaður. Hef heyrt að ég hafi þó verið mun betri stuðningsmaður en iðkandi, en í stóru liði skipta allir máli.

En hvað er það á endanum sem ræður vali fólks í kosningum, eru það greinarnar sem fólk les, myndirnar eða slagorðin? Væntanlega er orðspor, traust og viljinn til góðra verka það sem flestir taka með sér inn í kjörklefann. Við í Sjálfstæðisflokknum höfum metnað, orku og trú á samfélaginu til að berjast fyrir okkar helstu hagsmunamálum. Við vitum að hér búa fjölmörg tækifæri og viljum bæta samfélagið okkar.

Hagsmunagæslan er lykilatriði
Við viljum að þetta öfluga, gjaldeyrisskapandi sveitarfélag sem er þjóðarbúinu mjög mikilvægt, fái þá grunnþjónustu sem það á skilið. Sjálfstæðisflokkurinn er í sérstöðu hvað varðar öfluga hagsmunagæslu en Sjálfstæðisflokkurinn á 5 ráðherra í ríkisstjórn. Skóinn kreppir víða í þeim málaflokkum sem snúa að ríkinu, t.d. Í flugsamgöngum og heilbrigðisþjónustu, fyrir þessu þarf að berjast af meiri krafti. Við þurfum að tryggja að unga fólkið okkar, vilji það búa hér áfram eftir framhaldsskóla, geti menntað sig hér t.d. með auknu framboði fjarnáms í háskóla. Þessu og fleiru erum við tilbúin að berjast fyrir. Við viljum leysa úr læðingi þau fjölmörgu tækifæri sem leynast í samfélaginu og leiða þetta samfélag til móts við framtíðina, því þar eiga Vestmannaeyjar heima.

Eyþór Harðarson
Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst