ÍBV tekur á móti KR á Hásteinsvelli í Bestu deildar karla í kvöld klukkan 18.00. Lið KR er sem stendur í sjöunda sæti með fjögur stig eftir fjóra leiki. ÍBV hefur leikið jafn marga leiki og situr í níunda sæti með tvö stig.
Það má því búast við hörku leik í góða veðrinu á Hásteinsvelli í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst