Hvergi rís fótbolti hærra en á Orkumóti í Eyjum
24. júní, 2022

Peyjarnir hófu leik á Orkumótinu 2022 stundvíslega kl. 08:20 í gærmorgun og var veðrið í gær ágætt, skýjað en einstaka rigingarskúr. En það lék við leikmenn, þjálfara, foreldra og aðra gesti í skrúðgöngunni og á setningarhátíðinni. Dagurinn í dag heilsaði bjartur og fagur og líkur á góðu veðri um helgina. Orkumótinu lýkur á morgun með úrslitaleikjum og á eftir  halda tæplega 1000 leikmenn til síns heima, þreyttir og ánægðir og með minningar um frábært mót sem alltaf verður eitt af þeim stóru, sama hvað þeir ná langt í knattspyrnunni.

Þetta eru 38. Orkumótið, félögin eru 38, liðin 112  og 996 leikmenn. Með liðsstjórum og þjálfurum eru þetta tæplega 1200 manns. Foreldrar og heilu fjölskyldurnar fylgja strákunum og sé gert ráð fyrir tveimur með hverjum keppenda er varlega áætlað að hér séu um 3000 gestir í tengslum við Orkumótið.

Áfram heldur veislan í dag og klukkan 19.00 keppa Landsliðið og pressuliðið á Hásteinsvelli 19.00

Kvöldvakan er svo klukkan 20:00, það er enginn annar enn sjálfur Jón Jónsson sem mun skemmta stráknum.

 

Myndir: Sigfús Gunnar.

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.