Kaffi og kleinur í Vísindakaffi í Þekkingarsetrinu

Milli klukkan 16.30 og 19.00 í dag verður opið hús, Vísindakaffi  í Þekkingarsetrinu þar sem bæjarbúum og gestum er boðið að kynna sér fjölbreytta starfsemi sem þar er. Allir velkomnir og margt að skoða. Meðal annars Fablabið hjá Frosta á þriðju hæðinni sem er mikill ævintýraheimur.

Fyrirtækin á annarri hæðinni verða opin gestum og gangandi og hún Filipa býður kaffi og kleinur og fólk getur fengið leiðsögn um húsið. Þetta á að vera skemmtilegur dagur.

Mikið er til af gögnum um hvalarannsóknirnar sem stýrt er frá Vestmannaeyjum. Ætla Filipa og Paul að sýna myndbönd af hvölum og kynna fleiri gögn á skjá í fyrirlestarsalnum.

Nýjustu fréttir

Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.