Sigur hjá körlunum í Evróubikarnum

ÍBV vann eins marks sig­ur, 34:33, á Dukla Prag í hníf­jöfn­um fyrri leik liðanna í 32-liða úr­slit­um Evr­ópu­bik­ars karla í Prag í Tékklandi í dag. Síðari leik­ur­inn fer fram á sama stað á morg­un klukk­an 18.00. 

Allt var í járn­um síðustu mín­út­una en þá setti Svan­ur Páll Vil­hjálms­son mark sem reynd­ist sig­ur­mark Eyja­manna. 

Sveinn Jose var marka­hæst­ur í liði ÍBV með sjö mörk. Rún­ar Kára­son var næst­marka­hæst­ur með fimm stykki. Þar á eft­ir komu Ró­bert Sig­urðar­son og Elm­ar Erl­ings­son með fjög­ur hvor. 

Glæsi­leg­ur sig­ur Eyja­manna sem fara með eins marka for­ystu í leik­inn annað kvöld.  

Mbl.is greindi frá.

Mynd úr leik ÍBV og Harðar. Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.