Landakirkja býður bæjarbúum á árlegt jólaball sitt fimmtudaginn 29. desember nk. kl. 16:00. Tríó Þóris Ólafssonar ásamt gestum leikur létt jólalög á meðan dansað er í kringum tréð í safnaðarheimilinu.
Kvenfélag Landakirkju hellir upp á og býður ungum sem öldum upp á létt góðgæti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst