Páll Scheving staðfesti þetta í samtali við Fréttir og sagði hann að Eggert Björgvinsson, kennari, hefði haft samband við sig. �?Hann bað mig um að koma þessu áleiðis til fólks og ég á ekki von á öðru en að Eyjamenn fjölmenni á Básaskersbryggju á miðvikudaginn.
Gjaldskrá Herjólfs hækkar að meðaltali um 11,49%. Almennt fargjald fyrir fullorðinn hækkar úr 1800 krónum í 2000 krónur. Einingin hækkar um 45 krónur, úr 360 krónum í 405 en þrjár einingar kostar fyrir fullorðinn í Herjólf og kostar fargjaldið því 1215 krónur sé ferðast með einingum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst