Á landleið með kjaftfullan bát

Guðmundur Ve er á leið í land með fullfermi af kolmunna en skipið hefur verið við veiðar á Hatton-Rockall svæðinu um 500 mílur suður af Vestmannaeyjum frá því fyrir páska. Alls er búið að frysta um 750 tonn og einnig eru um 1250 tonn af aflanum sem fer í bræðslu. Þetta kemur fram á bloggsíðu Þorbjörns Víglundssonar, skipverja.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.