Dýpi og aðstæður til dýpkunar hafa verið óhagstæðar undanfarnar vikur og spá fyrir næstu daga er jafnframt óhagstæð. Dýpkun hefst um leið og aðstæður leyfa. Herjólfur siglir til Þorlákshafnar þar til annað verður tilkynnt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf.
Siglingaáætlun
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45
Aðfangadagur og Gamlársdagur
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00.
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45.
Jóladagur og Nýársdagur
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 09:30.
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 13:15.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst