Ábyrga amman og loftslagamálin
24. september, 2021

Þegar ungt fólk er spurt að því hvað sé mikilvægast í dag er svarið lang oftast loftslagsmál. Loftslagsvá. Umhverfið og náttúran. Framtíðin. Um síðustu aldamót þegar VG var að ræða umhverfis- og loftslagsmál þótti það ekki merkilegt og glott var að þessu undarlega fólki á vinstri vængnum sem var uppfullt af dómsdagsspám og svartsýni. Nú hefur komið í ljós að umræðan átti svo sannarlega rétt á sér.

Engin stjórnmálahreyfing hefur lagt eins mikla áherslu á þennan málaflokk og VG. Með Guðmund Inga í umhverfisráðuneytinu og Katrínu í forætisráðuneytinu er áherslan svo sannarlega á umhverfið og framtíðina. Spár segja að ef við snúum ekki við blaðinu verði framtíðin ekki björt, ég verð sennilega komin í gröfina þegar allt fer til andskotans, en ég á bæði börn og barnabarn. Ég vil að litla dásamlega ömmustelpan sem fæddist í sumar geti lifað á þessari plánetu í sátt við náttúru og menn. Sú sýn að á hennar fullorðinsárum þurfi fólk að flytjast búferlum um heiminn vegna breytinga í veðurfari og að öfgar í veðri, mengun og léleg loftgæði hafi neikvæð áhrif á lífsgæði er ekki heillandi. Sérfræðingar segja okkur að þó svo þróun í neikvæða átt sé hröð þá er ekki of seint að snúa við blaðinu. VG leggur áherslu á að vera í fararbroddi í að losa og menga minna og að heilnæmt umhverfi verði hluti af góðu samfélagi. Áhersla er á grænar lausnir og sjálfbærni í öllum málaflokkum þar sem umhverfið nýtur vafans, orkuskipti í almenningssamgöngum þar sem Herjólfur er svo sannarlega gott dæmi og hringrásarhagkerfi þar sem ekkert fer til spillis, svo eitthvað sé nefnt.

Ég er ekki sérfræðingur í loftslagsmálum, en ég vil vera ábyrga amman. Ég hef hlustað á fullt af fólki sem starfar með mér í VG sem svo sannarlega eru sérfræðingar. Það er einmitt þetta sem skiptir svo miklu máli, að við hlustum á sérfræðingana og framkvæmum hvert og eitt og öll sem eitt.

Þetta er ein af ástæðum þess að ég starfa með VG, fólk veit hvað það er að segja þegar kemur að loftslagsmálum. Það skiptir nefnilega máli hver stjórnar.

Helga Tryggvadóttir

Náms- og starfsráðgjafi

  1. sæti VG í Suðurkjördæmi

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst