Aðalfundur starfsmannafélags FSu var haldinn föstudaginn 5. september.
Ingibjörg Ólöf Sigurðardóttir fráfarandi formaður flutti skýrslu stjórnar sem var hin skemmtilegasta og sýnir skýrslan vel hve fjölbreytt starf félagsins er. Ægir Sigurðsson gjaldkeri gerði grein fyrir ársreikningi. Hulda Finnlaugsdóttir ritaði fundargerð.
Ný stjórn var kjörin og voru eftirtaldir kosnir í stjórn:


















