Jafmframt var mótmælt þeirri ákvöðrun bæjaryfirvalda að hætta að bjóða börnum frá 18 mánaða aldri leikskólavist og miða aftur við tveggja ára aldurinn.
Ragnheiður tók vel á móti fulltrúum foreldra; sagðist hafa skilning á afstöðu foreldra og sagði mótmælin verða kynnt fyrir bæjarráði.
Um 100 börn eru á Hulduheimum en bæjaryfirvöld gripu til þess ráðs í sparnaðarskyni að sameina deildir þar sem leikskólinn var ekki fullsetinn. Á ársgrundvelli er gert ráð fyrir að spara megi 15 milljónir króna
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst