Áfram fjölgar íbúum í Vestmannaeyjum. Í dag eru skráðir íbúar hjá Vestmannaeyjabæ alls 4690.
Í lok apríl þegar síðustu tölur voru birtar hér á vefmiðlinum voru íbúar 4662 talsins. Í byrjun árs voru íbúar í Vestmannaeyjum hins vegar 4626. Hefur því fjölgað um 64 í bænum á u.þ.b. hálfu ári.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst