Áfrýjar til Landsréttar
2019_domstolar_is
Landsréttur. Ljósmynd: domstolar.is

Berg­vin Odds­son, fyrr­ver­andi formaður Blindra­fé­lags Íslands, hef­ur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suður­lands til Lands­rétt­ar. Þetta staðfest­ir Sveinn Andri Sveins­son, lögmaður Berg­vins. Greint er frá þessu á fréttavef Morgunblaðsins – mbl.is.

Berg­vin var dæmd­ur í sjö mánaða skil­orðsbundið fang­elsi fyr­ir kyn­ferðis­lega áreitni gegn þrem­ur kon­um, en brot­in áttu sér stað á ár­un­um 2020 til 2022 og voru öll fram­in í Vest­manna­eyj­um.

https://eyjar.net/sakfelldur-fyrir-kynferdislega-areitni/

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.