Áhersla á að bæta stöðu drengja

Bæjarstjóri greindi á fundi bæjarráðs í vikunni frá nýundirrituðum samningi um rannsóknar- og þróunarverkefni við Grunnskólann í Vestmannaeyjum, með það að markmiði að efla læsi og bæta líðan nemenda. Sérstök áhersla verður á að bæta stöðu drengja. Stefnt er að langtímarannsókn sem fylgi nemendum eftir frá upphafi grunnskólagöngu þeirra haustið 2021 og til loka hennar, alls í 10 ár.

Jafnframt upplýsti bæjarstjóri um rannsóknarsetur um menntun og hugarfar sem mun hafa aðsetur við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og við starfsstöð Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum.

Samningur um rannsóknar- og þróunarverkefni við Grunnskólann í Vestmannaeyjum.pdf

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.