Allir eldri en 50 ára ættu að hafa fengið boð í bólusetningu
20200522 153258
Starfsstöð HSU í Vestmannaeyjum.

Verið er að yfirfara listana á HSU og boða fólk aftur sem hefur ekki mætt í boðaða bólusetningu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef HSU í dag. Allir eldri en 50 ára ættu að hafa fengið boð í bólusetningu. Þeir sem hafa ekki fengið boð mega endilega hafa samband við HSU og láta vita af sér. Það kemur líka fram í fréttinni inn á vefnum hvernig handahófskennd bólusetning verður eftir árgöngum og hvernig staðan er á bólusetningum á suðurlandi. Tilkynninguna í heild sinni má nálgast hér

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.