Allt að verða klárt fyrir Hippahátíðina

Þau fengu fallegt flugveður þau Shady Owens, Rúnar Júl og Paparnir þegar flogið var með þau til Eyja í gær, Hippabandið var að sjálfsögðu mætt á flugvöllinn og tók á móti þeim með söng. Síða var þeim keyrt á hippabílnum niður í Höll, þar hófurst æfingar strax og stóðu fram eftir kvöld. Chris og Bára komu í morgun og þá eru bar eftir DS Kinks coverband og kynnir kvöldsins en þeir koma með 5 vélinni í kvöld. Það verður hægt að lofa flottum tónleikum í kvöld, mætið endilega í hippafötum.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.