Allt um Goslokin á Eyjafréttir.is
21. júní, 2023
Ljósmynd/landakirkja.is

Í tilefni þess að í ár eru liðin 50 ár frá Goslokum í Vestmannaeyjum, og vikulöng hátíðarhöld standa fyrir, hafa Eyjafréttir opnað fyrir sérstakt svæði inn á vef sínum þar sem hægt verður að fylgjast með öllu því helsta sem framundan er tengt Goslokunum. Goslokanefnd hefur gefið út dagskrá fyrir hátíðina sem haldin verður dagana 3. – 9. júlí. Hátíðin er full af viðburðum, svo sem tónleikum, lista- og hönnunarsýningum, og barnaskemmtun Ísfélagsins. Eyjafréttir verða með puttann á púlsinum yfir þessi miklu tímamót, og óska lesendum og Vestmannaeyingum gleðilega hátíð.

Hægt er að senda inn ábendingar á frettir [hjá] eyjafrettir.is.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst