Álver og ný atvinna á alþjóðaflugvellinum til bjargar Suðurnesjum

Í sjötta kosningamyndbandinu ræðir Suðurlandið.is við Oddnýju Guðbjörgu Harðardóttur, bæjarstjóra í Garðinum, sem er í 2. sæti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Oddný leiddi N-lista, lista nýrra tíma, til sigurs í sveitarstjórnarkosningum í Garðinum árið 2006. Þetta er hennar fyrsta framboð til alþingis og segist hún ekki hafa getað annað en svarað kallinu þegar leitað var til hennar alls staðar að úr kjördæminu.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.