Sæll Elliði. Þakka þér fyrir að svara bréfi mínu á málefnalegan hátt. Ég held mig við það að við eigum að draga siglingastofnun til ábyrgðar í þessu máli, þú gefur greinargóða lýsingu á Herjólfi þetta hafa menn vitað í tuttugu ár þetta vissu þessir háu herrar hjá siglingarstofnun þegar þeir endurhönnuðu höfnina og töldu mönnum trú um að það væri hægt að nota Herjólf í Landeyjahöfn en frátafir yrðu þá 6-8% á ári.