Annar veltiuggi Herjólfs bilaður
Á heimasíðu Herjólfs segir að vegna bilunar í öðrum veltiugga skipsins hafi skipið ekki siglt frá Eyjum kl. 11.30, en vonandi takist að laga hann svo hægt verði að sigla frá Eyjum kl. 14.30. Vinna við viðgerð er þegar hafin en óvissa um stöðu mála á þessari stundu.
�?egar skipið var á leið frá Landeyjahöfn kl. 10 í morgun varð bilun í rafmagnskerfi uggans, svo ekki tókst að ná honum inn. Varð skipið því að lóna austan við Eyjar með reynt var að ná stjórnborðsugganum inn, því skipið gat ekki lagst að bryggju í Eyjum á stjórnborðshlið. En þegar tókst að ná ugganum inn, kom skipið að Herjólfsbryggju, hafði ferðin þá tekið rúman klukkutíma.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.