Landakirkja býður öllum bæjarbúum til árlegrar vorhátíðar sinnar á morgun sunnudaginn 30. apríl kl. 11:00.
Að vanda verður boðið upp á fjöruga barnamessu en Sunday School Party Band mun leika undir. Að stundinni lokinni göngum við svo í kringum kirkjuna og í gegnum kirkjugarðinn og plokkum í tilefni af Stóra plokkdeginum.
Sóknarnefnd býður öllum upp á pulsur og prins að verki loknu.
Allir velkomnir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst