Til þess að taka af öll tvímæli, lýsi ég undirritaður því yfir, að ég gef kost á mér í 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Undanfarin tæp fjögur ár hafa verið nánast ónýt í íslenskum stjórnmálum vegna aðgerða- og úrræðaleysis stjórnvalda til mikils ama og óhamingju.