Ásgeir Sigurvinsson valinn í Frægðarhöll ÍSÍ
Ásgeir Sig­ur­vins­son og Pét­ur Guðmunds­son voru tekn­ir inn í Heiðurs­höll ÍSÍ í gærkvöldi þegar tilkynnt var um kjör á Íþróttamanni ársins 2014 sem er Jón Arnór Stefánsson, körfuboltamaður. Ásgeir er Eyjamaður, alinn upp í Tý og lék með ÍBV en 17 ára hélt hann í atvinnumennsku erlendis. Fyrst til Stand­ard Lie­ge í Belgíu. Ásgeir og Pétur eru númer átta og níu í röð þeirra sem fengið hafa sæti í Frægðarhöllinni.
Ásgeir Sig­ur­vins­son er einn besti knatt­spyrnumaður Íslands frá upp­hafi og hann var valinn besti knattspyrnumaður Íslendinga frá upphafi í vali sem fram fór fyrir nokkrum árum. Ásgeir gerði garðinn fræg­an með Stutt­g­art þar sem hann landaði einum titli, Bayern München, Stand­ard Lie­ge, og ís­lenska landsliðinu. Ásgeir var kjör­inn besti knatt­spyrnumaður Vest­ur-�?ýska­lands árið 1984.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.