Auglýst eftir lög­reglu­stjór­a
Karl Gauti 24 Tms
Karl Gauti Hjaltason. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Dóms­málaráðuneytið hef­ur aug­lýst embætti lög­reglu­stjór­ans í Vest­manna­eyj­um laust til um­sókn­ar og er frest­ur til að sækja um embættið til og með 28. fe­brú­ar næst­kom­andi. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.

Þar segir jafnframt að Vest­manna­eyj­ar hafi verið lög­reglu­stjóra­laus­ar um hríð, en Karl Gauti Hjalta­son, sem gegnt hef­ur embætt­inu, var kjör­inn á Alþingi í síðustu þing­kosn­ing­um og fékk í fram­hald­inu leyfi frá störf­um í Eyj­um.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.