Aukaferðir um páskana

Vegna lokunar Landeyjarhafnar hefur stjórn og framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf., óskað eftir viðbótarstyrkveitingu frá Vegagerðinni vegna aðstæðna. Fjórum aukaferðum verður viðkomið í siglingaráætlun til Þorlákshafnar á vegum félagsins, tvær ferðir fyrir páskana og tvær ferðir eftir páskana.

Vegagerðin hafi fallist á að styrkja þrjár ferðir. Fyrir það ber að þakka. Þrátt fyrir það mun Herjólfur sigla fjórar aukaferðir um páskana.  

Ferðirnar hafa ekki verið tímasettar en munu birtast við fyrsta tækifæri á heimasíðu,  á facebook – Vestmannaeyjaferjan Herjólfur – Westman Island ferry og á bókunarsíðu félagsins.

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.