Aukið framlag til reiðvegagerðar
6. janúar, 2007

Uppbygging reiðvega er þáttur í samkomulagi við hestamannafélögin þar í sveit. Núverandi slóðar verða lagfærðir á ýmsum stöðum og nýir vegir lagðir, meðal annars um Hjallatorfuna allt til Hveragerðis.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst