Fimleikafélagið Rán hlýtur samfélagsstyrk Krónunnar

Fimleikafélagið Rán í Vestmannaeyjum er meðal þeirra verkefna sem hlutu samfélagsstyrk frá Krónunni fyrir árið 2025. Krónan hefur um árabil veitt samfélagsstyrki til verkefna í nærsamfélagi verslana sinna og líkt og fyrri ár eru langflestir styrkhafar staðsettir á landsbyggðinni. Áhersla styrkjanna er á verkefni sem stuðla að aukinni umhverfisvitund eða lýðheilsu, einkum með ungu kynslóðin […]
Dagskrá þrettándagleðinnar

Hin árlega Þrettándagleði ÍBV verður haldin með hefðbundnu sniði á morgun, föstudaginn 9. janúar. Spáð er blíðskaparveðri, köldu en rólegu. Áframhaldandi dagskrá tengt þrettándanum mun einnig standa yfir helgina. Föstudagur 14:00: Grímuball Eyverja verður á sínum stað í Höllinni þar sem jólasveinar mæta og veitt verða verðlaun fyrir búninga. 19:00: Formleg dagskrá þrettándans hefst við […]
Slökkviliðið varar við notkun neyðarsóla á þrettándanum

Slökkvilið Vestmannaeyja sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem íbúar eru hvattir til að sýna sérstaka varúð við flugeldanotkun á þrettándanum, þar sem mikil hætta er á sinubruna vegna veðurskilyrða. Sérstaklega er varað við notkun neyðarsóla. Áramótin reyndust annasöm hjá slökkviliði Vestmannaeyja og kollegum þeirra víða um land vegna fjölda útkalla tengdum sinubrunum. Samkvæmt […]
Skyggnst inn í líf Eyjamanna á síðustu öld

Laugardaginn 10. janúar verður boðið upp á sérstaka sýningu í Sagnheimum þar sem gestir fá að skyggnast inn í fortíð Vestmannaeyja í gegnum lifandi kvikmyndir frá síðustu öld. Um er að ræða sýningarröð með myndefni sem tekið var á árunum 1924 til 1970, með megináherslu á tímabilið 1950 til 1970. Sýningin hefst kl 11:00. Myndefnið […]
Skólarnir af stað á ný

Grunnskóli Vestmannaeyja mun fara af stað á ný eftir jólafrí, á morgun 6.janúar. Nemendur og starfsfólk snúa þá aftur til skólastarfs samkvæmt hefðbundinni stundaskrá. Jólafríið hefur staðið yfir frá miðjum desember og markar morgundagurinn upphaf nýrrar annar. Framhaldsskólinn hefst svo miðvikudaginn 7. janúar. (meira…)
Spennandi vorönn hjá Visku – Skrifstofuskólinn nýjasta námsleiðin

Viska undirbýr nú vorönnina 2026 og boðið verður upp á fjölbreytt úrval námskeiða og námsleiða fyrir íbúa. Minna Björk Ágústsdóttir, forstöðukona Visku, segir að mikil eftirvænting ríki fyrir nýju námi – Skrifstofuskólanum – sem hefjist um leið og næg þátttaka næst. Eyjafréttir ræddu við Minnu um það helsta sem fram undan er. Vorönn Visku 2026 […]
Eyjamaðurinn Birkir Kristins rekur eitt merkasta safn landsins

„Verkefnið um að hefja rekstur á safni um sögu Íslands og náttúru landsins hófst á árinu 2015. Þá kom Óskar Rúnar Harðarson með þá hugmynd til félaga míns, Gunnars Gunnarssonar, sem var nógu klikkaður til að stökkva á vagninn. Hann keyrði hugmyndavinnuna áfram og ég kom að verkefninu með þeim. Við erum fjórir í dag, ég, […]
FÍV hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2025

Það hefur verið sérstakt ár hjá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Í nóvember var tilkynnt að skólinn hefði hlotið Íslensku menntaverðlaunin 2025 í flokki framúrskarandi iðn- og verkmenntunar, fyrir öflugt og nýstárlegt starf í nánu samstarfi við atvinnulífið. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 4. nóvember og er það mikil viðurkenning fyrir bæði skólann og […]
Gamlársganga/hlaup 2025

Hin árlega Gamlársganga verður farin á morgun, gamlársdag. Gengið er til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum og verður farið af stað frá Höfðabóli klukkan 11:00. Tvær leiðir eru í boði: Leið 1 liggur frá Höfðabóli, um Höfðaveg, Illugagötu, Hlíðarveg, Strandveg og endar á Tanganum.Leið 2 liggur frá Höfðabóli, um Hamarinn, Hlíðarveg, Strandveg og endar einnig á […]
Áminning frá lögreglu um notkun flugelda

Áramótin nálgast nú óðfluga og notkun flugelda eykst samhliða. Lögreglan í Vestmannaeyjum sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem minnt er á þær reglur sem gilda um notkun flugelda. En almenn notkun flugelda er heimil á tímabilinu frá 28. desember til 6. janúar. Á því tímabili er þó óheimilt að skjóta flugeldum á milli […]