Viljum skapa gleði og góðar minningar 

Hollvinasamtök Hraunbúða hafa frá árinu 2017 verið ómetanlegur bakhjarl heimilisins. Markmið félagsins er skýrt: að efla lífsgæði heimilisfólks, skapa gleði og brjóta upp hversdagsleikann. Halldóra Kristín Ágústsdóttir er formaður samtakanna.   „Við stofnuðum samtökin 16. febrúar árið 2017.  Upphafið var nú þannig að afi minn hafði komið inn á heimilið í hvíldarinnlögn, hann var ekki nógu ánægður og mér fannst herbergið […]

Í aðdraganda jóla – Auðbjörg Halla

Fjölskylda?   Gift Hallgrími Steinssyni, eigum þrjár dætur: Unni Birnu, Hrafnhildi og Önnu Steinunni, tvo tengdasyni: Guðmund og Egil, og eitt barnabarn, hana Aþenu Mey.  Hvernig leggjast jólin í þig?    Rosalega vel, við verðum öll í Eyjum um jólin en vanalega höfum við verið í Reykjavík á jólunum.   Fer mikill undirbúningur í jólin hjá þér?  Hingað til […]

Í aðdraganda jóla – Haraldur Pálsson

Fjölskylda?   Íris og ég ásamt Þórarni og Gísla sem eru 11 ára tvíburar og Rut sem er 3 ára.   Hvernig leggjast jólin í þig?  Jólin leggjast vel í mig, þau eru tími kærleika og friðar. Jólin minna mig á að kærleikurinn er stærri en allt annað. Hann er þolinmóður, hlýr og gleður hjarta manns. Á þessum tíma tel ég […]

Í aðdraganda jóla – Óskar Jósúason

Fjölskylda?  Giftur Guðbjörgu Guðmannsdóttur og saman eigum við þrjú börn. Kristínu Klöru, Jósúa Steinar og svo Nóel Gauta.  Hvernig leggjast jólin í þig?   Jólin leggjast alltaf vel í mig. Svei mér þá ef þau leggjast ekki alltaf betur og betur í mig. Maður hefur alltaf eitthvað meira til að vera þakklátur fyrir.   Fer mikill undirbúningur í jólin hjá þér?  Ekkert sérstaklega mikið. Held að það sé frekar hefðbundið. Það eru aðeins breyttir tímar í dag heldur en þegar ég var krakki.  Ertu með einhverja sérstaka hefð á jólunum?  Ég er með þær nokkrar. Ég vil alltaf horfa á Arthur Christmas (teiknimynd) í nóvember til að starta jólastemningunni með allri fjölskyldunni. Helst hafa það þannig að […]

Í aðdraganda jóla – Arna Þyrí

Í aðdraganda jóla heyrðum við í nokkrum íbúum Vestmannaeyja og fengum innsýn í hvernig þau undirbúa hátíðirnar, hvaða hefðir þau halda í og hvað gerir jólin svo sérstök. Allir voru sammála um að samveran með fólkinu sínu er það sem mestu máli skiptir yfir hátíðarnar.   Fjölskylda?  Unnusti minn er Hlynur Freyr Ómarsson. Dóttir okkar er 2 ára og heitir […]

Jól barnanna – Aron Ingi

Nafn? Aron Ingi Hilmarsson. Aldur? 10 ára. Fjölskylda? Mamma heitir Guðrún, pabbi Hilmar Ágúst og bróðir minn heitir Elvar Ágúst.   Hvað finnst þér skemmtilegast við jólin? Vera með fjölskyldunni og opna pakkana.   Hvað langar þig mest að fá í jólagjöf í ár? Það er svo mikið, mig langar svolítið í nýjan síma.   Hvað finnst þér gott að borða […]

Jól barnanna – Kamilla Dröfn

Nafn? Kamilla Dröfn Daðadóttir. Aldur? 12 ára Fjölskylda? Mamma er Thelma Hrund, pabbi Daði, systir mín heitir Kristel Kara og bróðir minn Rökkvi.   Hvað finnst þér skemmtilegast við jólin? Vera með fjölskyldunni og opna pakkana og svona.   Hvað langar þig mest að fá í jólagjöf í ár? Hund.  Hvað finnst þér gott að borða um jólin? Mér finnst gott að fá […]

Jól barnanna – Elvar Ágúst

Nafn? Elvar Ágúst Hilmarsson. Aldur? 5 ára. Fjölskylda? Mamma heitir Guðrún, pabbi Hilmar Ágúst og bróðir minn heitir Aron Ingi.   Hvað finnst þér skemmtilegast við jólin? Pakkarnir.  Hvað langar þig mest að fá í jólagjöf í ár? Segulkubba og bíl sem er sjálfstýrður.   Hvað finnst þér gott að borða um jólin? Hafragraut.  Áttu uppáhalds jólalag? Snjókorn falla.  Hvað finnst þér skemmtilegast […]

Jól barnanna – Kristel Kara

Nafn? Kristel Kara Daðadóttir. Aldur? 9 ára. Fjölskylda? Mamma er Thelma Hrund, pabbi Daði, systir mín heitir Kamilla Dröfn og bróðir minn Rökkvi.   Hvað finnst þér skemmtilegast við jólin? Mér finnst skemmtilegast að vera með fjölskyldunni og að hafa gaman.   Hvað langar þig mest að fá í jólagjöf í ár? Hund.  Hvað finnst þér gott að borða um jólin? Önd eða hamborgarhrygg.   […]

Jóna Gréta hjá verslun GÞ

Eyjafréttir hafa síðustu misseri verið á ferðinni í verslunum bæjarins, skoðað úrvalið og rætt við kaupmenn um vinsælustu gjafavörurnar í aðdraganda jólanna. Við heyrðum í Jónu Grétu hjá verslun GÞ, sem býður upp á fjölbreytt og vandað úrval fyrir jólin.  Aðspurð hver sé vinsælasta gjafavaran um þessar mundir segir Jóna það án efa vera rúmfötin.   „Líkt og oft áður eru það rúmfötin sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.