ÍBV og Afturelding mætast

DSC_6389_dagur_ibv

Þrír leikir verða leiknir í 17. umferð Olís deildar karla í dag, laugardag. Í fyrsta leik dagsins taka Eyjamenn á móti Aftureldingu. Liðin tvö eru að berjast í efri hluta deildarinnar. ÍBV í fjórða sætinu með 22 stig, en Afturelding í sætinu fyrir ofan með stigi meira. Liðin skildu jöfn í fyrri leik liðana í […]

Kröfunni haldið til streitu

thjodlenda_nordur_cr_min

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins í Vestmannaeyjar voru ræddar á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær. Forsaga málsins er sú að fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. íslenska ríkisins, lýsti þann 2. febrúar sl. kröfum um lönd í Vestmannaeyjum. Samkvæmt kröfulýsingu er um að ræða hluta lands á Heimaey, úteyjar og sker. Óbyggðanefnd kallaði eftir kröfum frá ríkinu og koma […]

Ræddu Landeyjahöfn, lögheimilis-afslátt og siglingaáætlun

landeyjah_her_nyr

Stjórn Herjólfs ohf. fjallaði m.a. um Landeyjahöfn, lögheimilisafslátt og siglingaáætlun ferjunnar þegar sigla þarf til Þorlákshafnar á fundi sínum í lok janúar. Áhyggjur af stöðunni Fram kemur í fundargerðinni að siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafi verið afar stopular frá því í október 2023. Ástæðan er fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni […]

Á Heimaey

2B4A1187

Sólin skín á fallegum vetrardegi á Heimaey í dag. Þá er upplagt að bregða sér með Halldóri B. Halldórssyni á ferðalag um Eyjuna. (meira…)

Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið

Nú hafa orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og eyja. Lagning strengjanna mun án efa styrkja atvinnulíf og auka gæði búsetu í Eyjum enn frekar… ef…tekst að búa til orkuna sem sem nú er skortur á í landinu. Gaddavírinn kemur […]

Klókur ráðherra!

Þórdís_kolbrun_eyjar (1000 x 667 px) (1)

Á þriðjudaginn sl. kom Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra til fundar við Eyjamenn. Ástæða heimsóknarinnar var fyrst og fremst til að ræða hennar kröfur um að þjóðnýta stóran hluta Vestmannaeyja. Mörgum Eyjamanninum var heitt í hamsi vegna málsins og raunar skilja fæstir landsmenn í þessu máli og því fjáraustri sem ríkið er búið […]

Sjö ferða áætlun í Landeyjahöfn

nyi_herj

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar sjö ferðir samkvæmt almennri siglingaáætlun þar til annað verður tilkynnt. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ef gera þarf breytingu, þá gefur skipafélagið það út um leið og það liggur fyrir. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því […]

Náttúruperlur eru gríðarlegt verðmæti

skemmmtif_ysti_klettur_herj

Ferðamálasamtökin mótmæla fyrirhugaðri staðsetningu stórskipahafnar í Brimnesfjöru og viðlegukants við Löngu. Raskanir á þessu svæði fordæma Ferðamálasamtökin þar sem fyrirhugaðar eru óafturkræfar aðgerðir sem munu skyggja á stærstu og merkustu kennileiti Vestmannaeyja, innsiglinguna og Heimaklett! Í kjölfar slíkra framkvæmda telja samtökin það eingöngu tímaspursmál hvenær byggð yrðu upp stór mannvirki á þessum svæðum sem myndu skaða enn frekar þessa mögnuðu náttúru. Ferðamálasamtökin gera […]

Fundur bæjarstjórnar í beinni

fundur_baejarstj_22

1603. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 17:00. Meðal efnis á fundinum er umræða um samgöngumál, þjóðlendukröfur íslenska ríkisins, rannsóknar- og þróunarverkefnið Kveikjum neistann auk þess sem ræða á nokkur mál sem verið hafa til umfjöllunar hjá ráðum og nefndum. Alla dagskrá fundarins má sjá hér fyrir neðan útsendingaramman. https://youtu.be/oqXX5SUu0xE Dagskrá: […]

Sigla eina ferð í Landeyjahöfn

herj_opf

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar eina ferð seinni partinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:15. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn verður gefin út tilkynning kl. 06:00 í fyrramálið. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.