Ungu stelpurnar fá stórt hlutverk

Síðastliðinn föstudag voru fyrstu heimaleikirnir hjá ÍBV í handboltanum. Kvöldið áður bauð handknattleiksdeild ÍBV handboltaáhugamönnum á leikmannakynningu í Akóges. Eyjafréttir ræddu við þjálfara beggja liða um tímabilið. Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðsins segir aðspurður um hvernig tímabilið leggist í hann að það leggist bara mjög vel í hann. „Það er alltaf spenna að byrja nýtt tímabil.” […]
Siglt í Þorlákshöfn síðdegis

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 (Áður kl. 19:45). Þeir farþegar sem áttu bókað kl 17:00 og 20:45 færast sjálfkrafa á milli hafna, aðrir þurfa að hafa samband við skrifstofu Herjólfs […]
Söfnun á körum VSV

Nú er verið að safna saman körum í eigu Vinnlustöðvarinnar, sem eru víðsvegar um hafnarsvæðið og annarstaðar í bænum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að það séu starfsmenn Hafnareyrar sem sjá um það verk. Þetta á að klárast í þessari viku og eiga þá kör Vinnslustöðarvinnar eingöngu að vera í eða við hús fyrirtækisins. Sækja […]
Enn bætast við hús á ljósleiðaranet Eyglóar

Enn bætast við hús í áfanga 2 á ljósleiðaraneti Eyglóar. Fram kemur í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar að íbúar neðangreindra húsa geti nú haft samband við þá internetþjónustu sem þeir vilja hafa viðskipti við og pantað hjá þeim ljósleiðaratengingu við sitt hús. Hátún 16 Heiðarvegur 24 Heiðarvegur 26 Heiðarvegur 28 Heiðarvegur 30 Heiðarvegur 32 Heiðarvegur […]
Austanhvassviðri eða stormur framundan

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veður viðvaranir fyrir Suðurland og miðhálendið. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi á morgun, 16 sep. kl. 12:00 og gildir til kl. 18:00 samdægurs. Í viðvörunarorðum segir: Austan og suaðustan 15-23 m/s, hvassast undir Eyjafjöllum og í Selvogi með vindhhviður að 35-40 m/s. Varasamt ökutækjum, sem viðkvæm eru fyrir vindum. […]
ÍBV sigraði Lengjudeildina

Karlalið ÍBV tryggði sér í dag sæti í deild þeirra bestu að ári. ÍBV gerði jafntefli á útivelli gegn Leikni á meðan Keflavík valtaði yfir Fjölni 4-0, en Fjölnir var eina liðið sem hefði getað farið yfir ÍBV að stigum fyrir leiki dagsins. ÍBV lenti undir á 36.mínútu en Vicente Valor jafnaði leikinn á 90.mínútu. […]
Úrslitin ráðast á toppnum í dag

Lokaumferð Lengjudeildar karla fer fram í dag. Spennan er mikil fyrir leiki dagsins, en ÍBV er í bestu stöðunni að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu að ári. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 38 stig. Fjölnir er með stigi minna og á líka möguleika að sigra deildina, en þurfa að stóla á að […]
Ný byrjun hjá Vinum í bata

Vinir í bata er hópur fólks sem hefur tileinkað sér Tólf-sporin sem lífsstíl. Við höfum verið á andlegu ferðalagi með öðru fólki og falið Guði að vera leiðsögumaðurinn. Við höfum fundið að vinna okkar í tólf- sporunum hefur leitt lækningu og bata inn í líf okkar og verið andleg vakning. Við notum vinnubók sem heitir Tólf […]
Knattspyrnusumarið gert upp hjá yngri flokkum ÍBV

Lokahóf 4.-7. flokks ÍBV fóru fram á miðvikudag og fimmtudag í blíðskaparveðri. Fótboltasumarið gekk vel og tóku iðkendur þátt í Íslandsmótum og hinum ýmsu opnu mótum þar sem allir fengu verkefni við hæfi og gleðin var ríkjandi, segir í frétt á heimasíðu félagsins. Þar þakkar ÍBV iðkendum fyrir að vera í framlínunni fyrir félagið ásamt þjálfurum […]
Sigur og tap í kvöld

Bæði karla og kvennalið ÍBV léku fyrstu heimaleiki sína í Olís deildunum í kvöld. Stelpurnar léku gegn Val og fór svo að Valsstúlkur sigruðu með 10 marka mun, 26-16. Hafdís Renötudóttir, markvörður gestana reyndist Eyjastúlkum erfið. Hún var varði 15 skot í marki Vals. Markahæstar hjá ÍBV voru þær Birna Berg Haraldsdóttir með 4 mörk, […]