„Hentar örugglega vel til vinnslu”

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu í Neskaupstað í gær. Afli beggja skipa var á milli 50 og 60 tonn, mest þorskur. Egill Guðni Guðnason, skipstjóri á Vestmannaey, sagði að einungis hafi verið stoppað í rúmlega 50 tíma á miðunum. „Við héldum beint á Glettinganesflak frá Eyjum og vorum þar. Veður var þokkalegt í […]
Breytt skipulag staðfest þrátt fyrir mótmæli nágranna

Erindi um breytt deiliskipulag miðbæjar, 2. áfanga vegna uppbyggingar við Strandveg 51 var lagt fram til samþykkis á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs. Eitt athugasemdabréf barst vegna málsins. Lögð var fram greinargerð vegna athugasemda við tillögu að breyttu deiliskpulagi miðbæjar Vestmannaeyja, 2 áfangi við Strandveg 51. Eftirfarandi samantekt tilgreinir viðbrögð umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar við […]
Aldrei mælst jafnmikið af sandsíli

Þann 30. ágúst lauk leiðangri á Bjarna Sæmundsyni HF 30 þar sem rannsakað var ástand sjávars, sæbjúgna og sandsílis. Í ár var mesti þéttleiki sandsíla frá upphafi (mynd 1), en sandsíli hefur verið vaktað frá árinu 2006. Í leiðangrinum voru tekinn sýni með sandsílaplóg á þremur svæðum, Faxaflóa, Vestmannaeyjar að Vík í Mýrdal og Ingólfshöfða. […]
Háir vextir, verðbólga og samgöngur efst á baugi

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar og Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður héldu opinn fund í Eyjum í gær. Undanfarna daga hefur Kristrún ferðast um landið ásamt þingmönnum flokksins og efnt til 18 opinna funda um húsnæðis- og kjaramál. Kappsmál hjá okkur að opna málefnastarfið „Vestmannaeyjar eru góður fundarstaður og það er alltaf gaman að koma og taka púlsinn […]
Fjármagn vantar fyrir ríkisstyrktu flugi

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í liðinni viku var einu sinni sem oftar umræða um samgöngumál. Fram kemur í fundargerðinni að á fundi með Vegagerðinni í lok ágúst hafi komið fram að búið væri að bjóða út ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Ekki er búið að ganga frá samningi því ríkið hefur ekki tryggt að fullu það […]
ÍBV fær Grindavík í heimsókn – frítt inn

Næst síðasta umferð Lengjudeildar karla hófst í gær með leik nágrannana í Njarðvík og Keflavík. Lyktaði leiknum með markalausu jafntefli, sem kemur sér ágætlega fyrir ÍBV í toppbaráttunni. Eyjamenn eru því enn á toppi deildarinnar með 35 stig, jafn mörg og Keflavík sem hefur leikið leik meira. Þér er boðið á síðasta heimaleik sumarsins Í […]
Sigur gegn Gróttu

ÍBV vann í dag góðan útisigur á Gróttu í fyrstu umferð Olís deildar kvenna. Hjá ÍBV var Marta Wawrzykowska frábær í markinu. Hún varði 24 skot, meðal annars vítakast á síðustu mínútu leiksins þegar Grótta gat minnkað muninn í eitt mark. Leiknum lauk með tveggja marka sigri ÍBV, 21-23. Sunna Jónsdóttir var markahæst Eyjakvenna, með […]
Stelpurnar steinlágu í Kórnum

Lokaumferð Lengjudeildar kvenna fór fram í dag. Eyjastúlkur mættu HK á útivelli. LEikurinn var 18 mínútna gamall þegar HK hafði skorað fyrsta markið. Þær bættu svo við öðru marki skömmu fyrir leikhlé. Í byrjun seinni hálfleiks bættu heimastúlkur við tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili. Þær innsigluðu svo sigurinn með marki á 75 mínútu. Lokatölur […]
Liðsmenn ÍBV lentu í árekstri

Meistaraflokkar kvenna í handbolta og fótbolta frá ÍBV voru að ferðast saman í rútu í dag þar sem bæði lið áttu útileiki. Fram kemur í tilkynningu á facebook-síðu ÍBV að þær hafi lent í árekstri á leiðinni heim. Enn fremur segir að sem betur fer sluppu allar vel, einhverjar aumar en annars allar óslasaðar. Haft […]
Á annað hundrað hlauparar tóku þátt

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í ágætis veðri í dag. 23 þáttakendur voru skráðir í 10 km hlaupið og kom Þórólfur Ingi Þórsson fyrstur í mark þar á tímanum 00:34:51. Sigurjón Ernir Sturluson var annar í mark á tímanum 00:35:11. Fyrst kvenna í 10 km hlaupinu var Íris Dóra Snorradóttir og hljóp hún á 00:40:03. Fríða Rún […]