Mari Järsk hleypur í Eyjum

Mari J Ads 24 C

Hlauparinn Mari Järsk verður meðal þátttakenda í Vestmannaeyjahlaupinu sem fram fer á laugardaginn nk. Þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þátt, en hún hefur þrisvar tekið þátt í The Puffin Run. Skráning í Vestmannaeyjahlaupið fer fram hér. Mari er gríðarlega reyndur hlaupari og stóð til að mynda uppi sem sigurvegari í Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa […]

Áætla að hefja lagfæringar næsta vor

Herj Heimakl

Gönguslóði á Heimakletti er afar illa farinn og er það forgangsatriði að laga hann, að mati starfshóps sem falið var að skoða innviði með tilliti til ferðaþjónustu í Eyjum. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur nú þegar veitt styrk að fjárhæð 11.180.000 til verkefnisins. Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða miðast við 80% af áætluðum heildarkostnaði verkefnis hverju sinni en […]

Ómótstæðilegir matseðlar á Matey

Sjávarréttahátíðin Matey hófst í gær með opnunarhátíð í Sagnheimum. Hátíðin stendur yfir fram á laugardag. Hér að neðan má kynna sér matseðlana sem verða í boði á veitingastöðunum á Matey þar sem gestakokkar koma við sögu. MATEY GOTT matseðillinn Sjáið matseðilinn á GOTT… Gerið ykkur tilbúin í einstakt matarferðalag til Mexíkó sem fer fram hér […]

Samfylking heldur opna fundi um húsnæði og kjaramál

KRISTRUN JOHANN HRINGFERD MYND

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar og Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður boða til opins fundar í Vestmannaeyjum 7. september. „Við hlökkum til að eiga samtöl við heimamenn um húsnæðismálin, kjörin og málefni fjölskyldna,“ segir Kristrún en fundirnir eru liður í umfangsmiklu málefnastarfi flokksins um allt land. Málin verða rædd yfir ljúffengri súpu á Tanganum í Vestmannaeyjum laugardaginn 7. […]

Jafntefli í fyrsta leik

DSC_1508

Olísdeild karla hófst í kvöld með leik Vals og ÍBV í N1 höllinni að Hlíðarenda. Leiknum lauk með jafntefli, 31-31. tveir leik­menn ÍBV voru fjarri góðu gamni í kvöld en þeir Pet­ar Jokanovic og nýr leikmaður liðsins Mar­ino Gabrieri voru ekki með vegna mistaka félagsins við leik­heim­ildir. Eyjamenn leiddu lengst af í fyrri hálfleik en […]

„Bölvaður lurkur í honum um tíma”

jon_valgeirs_opf

Bergur VE kom til Vestmannaeyja í gær og hófst strax löndun úr skipinu. Vestmannaey VE kom síðan í kjölfar Bergs og er landað úr henni í dag. Bæði skipin voru með fullfermi, segir í frétt á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, segir að túrinn hafi verið vel heppnaður þó veðrið hefði mátt vera […]

Dást að gæðum veitingastaðanna

MATEY – sjávarréttahátíð hefst með opnunarhátíð í dag. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í  sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum taka höndum saman, í þriðja skiptið og vekja athygli á menningararfleiðinni og því fjölbreytta fiskmeti sem framleitt er í Eyjum. Boðið verður uppá margvíslega töfrandi rétti úr frábæru hráefni héðan úr Eyjum. Hátíðin verður sett í Sagnheimum í dag, miðvikudag […]

Unnið er að aðgerðaráætlun

IMG_4816

Verkefnastjóri öldrunarþjónustu og framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynntu stöðu öldrunarþjónustu Verstmannaeyjabæjar á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmannaeyja. Fram kemur í fundargerð að verkefni þjónustunnar sé í stöðugri þróun. Unnið er að aðgerðaráætlun þar sem skerpt er á þjónustunni og áherslum hennar. Um 145 þjónustuþegar nýta stuðningsþjónustu og 51 fá að jafnaði heimsendan mat. Vestmannaeyjabær […]

Handboltinn af stað í kvöld

Handbolti (43)

Olísdeild karla hefst í kvöld með leik Vals og ÍBV í N1 höllinni að Hlíðarenda. Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna fór fram í gær á Grand hótel, en fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í deildunum í vetur. Valsstúlkum og FH-ingum spáð sigri Valsstúlkum er spáð sigri í Olís […]

40 ára tilraun sem mistókst

gea_opf

Nýtt kvótaár hófst í dag og mér varð hugsað til þess, að þegar kvótakerfið var sett á 1984 þá var ég aðeins 19 ára gamall og ekki byrjaður í útgerð og kannski má að mörgu leyti segja að stærsta vandamálið við að breyta þessu fáránlega kvótakerfi sé einmitt unga fólkið í dag sem einfaldlega skilur þetta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.