ÍBV og Fram mætast í Eyjum

Fimmtánda umferð Bestudeildar kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Í Eyjum mætast ÍBV og Fram. Liðin eru með jafn mörg stig í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og má því búast við hörkuleik á Hásteinsvelli. Í fyrri leik liðana sigraði ÍBV á útivelli. Flautað er til leiks á Hásteinsvelli klukkan 18.00. Sjá má leiki […]
Töpuðu dýrmætum stigum á heimavelli

Eyjamenn töpuðu í kvöld dýrmætum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar er liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn ÍR. ÍBV komst yfir í leiknum þegar Viggó Valgeirsson skoraði í fyrri hálfleik. Á 60. mínútu fékk Jordian Farahani rautt spjald og ÍR-ingar manni færri það sem eftir lifði leiks. Tómas Bent Magnússon kom ÍBV í 2:0 á 65. […]
Óvenjulangur túr hjá Vestmannaey

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE kom til löndunar í Vestmannaeyjum í dag. Skipið er með fullfermi og er aflinn langmest þorskur. Rætt er við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á vef Síldarvinnslunnar. „Þessi túr var lengri en oft áður eða rúmir fimm sólarhringar. Það var heldur lítið að fá á miðunum suður af landinu. Við byrjuðum á Pétursey […]
Biluð fráveitulögn orsökin fyrir ólykt og fuglageri

Fólk sem átti leið um bryggjurnar tók eftir töluverðu fuglageri sunnan við Kleifar í dag. Samkvæmt tíðindamanni Eyjafrétta er einnig töluverð ólykt þarna nærri. Ástæðan er bilun í fráveitulögn. „Það bilaði bráðabirgðaviðgerð á einni fráveitulögn sem liggur undir höfnina og yfir á Eiðið. Farið verður í að laga þetta í fyrramálið.“ segir Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri […]
Makríll einungis suðaustur af landinu

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson lauk þátttöku þann 2. ágúst í árlegum alþjóðlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi. Í þessum 33 daga leiðangri Árna kringum landið voru teknar 65 togstöðvar og sigldar um 6000 sjómílur eða 11 þúsund km. Þá voru gerðar sjómælingar og teknir átuháfar á öllum yfirborðstogstöðvum. Að auki var miðsjávarlagið rannsakað með togum og […]
ÍBV fær liðsstyrk fyrir lokasprettinn

Knattspyrnumaðurinn Jón Arnar Barðdal hefur skrifað undir samning við ÍBV til loka tímabilsins en hann kemur til með að hjálpa liðinu í baráttunni í Lengjudeildinni. Greint er frá þessu í tilkynningu á vefsíðu ÍBV. Jón Arnar er 29 ára gamall sóknarmaður sem lék með Stjörnunni upp alla yngri flokkana en á hans meistaraflokksferli hefur hann […]
Makrílveiðin að glæðast

„Sigurður var að koma með tæp 1600 tonn af makríl.“ segir Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net er Sigurður VE var nýkominn til Eyja í dag. Eyþór segir veiðina hafa verið frekar dræma fyrstu vikuna í ágúst en það hafi lagast síðustu daga í íslensku lögsögunni þar sem góður makríll fannst. Aðspurður um […]
Fleiri hús á ljósleiðaranet Eyglóar

Á vef Vestmannaeyjabæjar er tilkynning um fleiri hús sem til tilbúin eru til tengingar á ljósleiðaranet Eyglóar. Íbúar þessa húsa geta nú haft samband við þá internetþjónustu sem þeir vilja hafa viðskipti við og pantað hjá þeim ljósleiðaratengingu við sitt hús. Hólagata 31 Hólagata 32 Hólagata 33 Hólagata 34 Hólagata 36 Hólagata 37 Hólagata 38 […]
Tap gegn toppliðinu

Kvennalið ÍBV tapaði í dag gegn toppliði FHL í Lengjudeildinni. Leikið var fyrir austan. ÍBV lenti undir strax á fimmtu mínútu og þannig stóðu leikar í leikhléi. Fljótlega í síðari hálfleik bætti FHL við tveimur mörkum áður en Ágústa María Valtýsdóttir minnkaði muninn fyrir ÍBV á 70. mínútu. Á 81. mínútu bætti Emma Hawkins við […]
Á ferð og flugi um Eyjarnar

Hafnarsvæðið er næsti viðkomustaður Halldórs B. Halldórssonar, kvikmyndatökumanns. Hann fór um svæðið í blíðunni í gær. (meira…)