Þjóðhátíðarlagið frumflutt

DSC_6993

Það er komið að því. Þjóðhátíðarlagið 2024 verður frumflutt á FM957 kl 8:30 í fyrramálið. Lagið í ár er af dýrari gerðinni enda í flutningi Jóhönnu Guðrúnar, einni albestu söngkonu landsins fyrr eða síðar, segir í frétt á heimasíðu ÍBV nú í kvöld. Stillum inn í fyrra málið og hlýðum á þetta magnaða lag. Lagið […]

Lætur af störfum eftir 36 ára starf

Gudjon-Palsson-kvaddur-jun-2024-GA

Guðjón Þorkell Pálsson hóf störf á vélaverkstæðinu hjá Bergi – Hugin í Vestmannaeyjum þann 1. mars árið 1988. Guðjón verður sjötugur 15. júlí næstkomandi og lét af störfum vegna aldurs í byrjun apríl sl. Haft er eftir Guðjóni á fréttasíðu Síldarvinnslunnar í dag að það hafi verið erfitt að hætta og það tekið hann nokkurn […]

Frá ritstjórn

eyjafrettir_nyr.jpg

Í síðasta mánuði var tilkynnt um samruna Eyjafrétta og Eyjar.net. Liður í því er að sameina veffréttasíðurnar og gerist það í dag. Í byrjun næsta mánaðar fer svo í loftið ný endurbætt vefsíða og verða bæði lénin (eyjafrettir.is og eyjar.net) áfram virk. Á nýrri síðu munu lesendur finna fyrir ýmiskonar betrumbótum sem kynntar verða síðar. […]

Framkvæmdir hafnar við síðasta áfangann

linuborun_0423

Starfsmenn Línuborunar hafa nú hafið jarðframkvæmdir á þriðja og seinasta áfanga lagningu ljósleiðara. Á vef Vestmannaeyjabæjar eru íbúar á því svæði beðnir um að fara yfir áætlaða leið og hafa samband á netfangið: ljosleidari@vestmannaeyjar.is ef áætluð leið hentar illa. Umferð á meðan framkvæmdum stendur Starfsmenn Línuborunar notast við götufræsara sem fræsir 10-15cm rauf í götur […]

Karfatúr hjá Vestmannaey

DSC_7361

Nú fyrir sjómannadagshelgina landaði Vestmannaey VE fullfermi af karfa í Eyjum. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri segir í samtali við vefsíðu Síldarvinnslunnar að það sé alllangt síðan skipið hafi farið í hreinan karfatúr. „Við stoppuðum einungis í einn sólarhring á miðunum þannig að veiðin var virkilega góð. Aflinn fékkst suðvestur af Reykjanesi nánar tiltekið í Sparisjóðnum […]

12% aukning milli ára

farthega_opf

„Herjólfur flutti í maí 46.273 sem er 12% aukning miðað við maí í fyrra.“ segir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. aðspurður um farþegafjöldann í nýliðnum mánuði. Að sögn Harðar hafa á fyrstu fimm mánuðum ársins verið fluttir 113.608 farþegar á móti 107.961 farþegum árið 2023. Eru bjartsýn á gott og öflugt ferðasumar Hann segir […]

Björgvin Þór, Sigurður og Guðmundur heiðraðir

Heiðraðir

Að venju voru sjómenn sem látið hafa af störfum heiðraðir á hátíð Sjómannadagsins á Stakkó sem Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands stýrði. Þeir sem heiðraðir voru eru Björgvin Þór Björgvinsson, Sigurður Vignisson og Guðmundur Guðlaugsson. Jötunn Sjómannafélag og Sjómannadagsráð Vestmannaeyja heiðruðu Björgvin Þór, sem stundaði sjóinn í 27 ár. Hann er lögskráður 6189 daga á […]

Sjómannadagurinn í myndum

DSC_4119

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í gær. Í Eyjum var venju samkvæmt hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni. Áður var sjómannamessa í Landakirkju og í kjölfarið minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Óskar Pétur Friðriksson fylgdist með dagskránni í gegnum linsuna. (meira…)

Þjakaðir Eyjamenn

Mynd_sams_030624

Eyjamenn þjást þessi misserin af illvígri og tiltölulega skæðri upplýsingaþurrð. Þannig er hvíslað á milli manna að vísvitandi sé haldið frá Eyjamanninum ýmsum upplýsingum sem nauðsynlegar eru fyrir Eyjamanninn til að ganga beinn í baki um bæinn vitandi það sem hann ætti að vita.  Minnisvarði um Ólaf og Pál Vandræðagangur bæjarfulltrúa í minnisvarðamálinu stóra hefur […]

Gerði réttindabaráttu sjómanna að umtalsefni

Bjarkey-Olsen-Gunnarsdottir_matvaelaradherra

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra gerði réttindabaráttu sjómanna að umtalsefni sínu á sjómannadaginn. „Frá því sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur hafa lög verið sett á kjaradeilur sjómanna og útvegsmanna í fjórtán skipti, oftar en á nokkra aðra stétt. Sem segir sína sögu um samstöðu sjómanna og seiglu, en jafnframt um mikilvægi þeirra í virðiskeðju sjávarútvegsins og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.