Bæjarstjórn í beinni

Nú fer fram 1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu safnahúsi,

nýtt streymi:

Dagskrá:

Almenn erindi
1. 202004091 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019

2. 201909118 – Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar

3. 201212068 – Umræða um samgöngumál

4. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum

Fundargerðir til staðfestingar
5. 202004010F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 250
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

6. 202004012F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 324
Liður 1, Umhverfisstefna Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Strandvegur 69-71. Umsókn um byggingarleyfi-íbúðir, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-5 liggja fyrir til staðfestingar.

7. 202005001F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 325
Liðir 1-13 liggja fyrir til staðfestingar.

8. 202005002F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 245
Liður 3, Niðurstöður frá R&G 2020, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Málefni fatlaðs fólks, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

9. 202005003F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3126
Liður 1, Umræða um heilbrigðistmál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Endurskoðaðar samþykktir Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf., liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.

10. 202005006F – Fræðsluráð – 330
Liður 2, Menntarannsóknir, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Samræmd próf 2019-2020, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 4-7 liggja fyrir til staðfestingar.

11. 202005007F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3127
Liður 1, Málefni Hraunbúða, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Fjögurra mánaða uppgjör Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4-13 liggja fyrir til staðfestingar.

12. 202005005F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 251
Allir liðir til umræðu og staðfestingar

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.