Bannað að bera áfengi út og inn á staði með vínveitingaleyfi

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta um helgina og í vikunni sem leið. Afskipti voru höfð af manni sem kom út af einum af veitingastöðum bæjarins með poka sem í var áfengur bjór. Viðurkenndi viðkomandi að hafa keypt bjórinn inni á staðnum, en samkvæmt áfengislögum er óheimilt að bera áfengi út og inn á staði sem hafa vínveitingaleyfi. Má því rekstraraðili staðarins búast við því að mál hans verði tekið fyrir hjá sýslumanni.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.