Samstaða er sterkasta vopnið
11. janúar, 2023
20230101 134219
Nýja hraun, Elliðaey og Bjarnarey.
Njáll Ragnarsson

Á margan hátt má segja að samtakamáttur Vestmannaeyinga sé eitt af einkennum okkar sem hér búum. Þetta er vissulega ekki alltaf sýnilegt en þegar vel er að gáð koma fjölmörg dæmi þess glögglega í ljós.

Eitt lítið dæmi um þetta er samtakamáttur ferðaþjónustuaðila hér í bæ sem ákváðu árið 2019 að í stað þess að hver væri í sínu horni að kynna sig og reyna að laða fólk í ævintýraferðir til Eyja, væri ferðaþjónustan sterkari ef fyrirtækin ynnu saman. Sameinuð leituðu þau síðan til bæjarins sem kom með þeim í farsælt kynningar- og markaðsátak sem komu Vestmannaeyjum rækilega á kortið. Í heimsfaraldrinum urðu Vestmannaeyjar þannig einn helsti áfangastaður íslenskra ferðalanga.

Samtakamáttur ferðaþjónustunnar er til algerrar fyrirmyndar. Þar sjá fulltrúar fyrirtækjanna hvorn annan ekki sem samkeppnisaðila heldur samherja í því að kynna Vestmannaeyjar fyrir gestum okkar. Bærinn hefur byggst upp sem spennandi áfangastaður fyrir löndum okkar og erlendum ferðamönnum. Svo vel hefur tekist til að víða annars staðar á landinu horfa ferðaþjónustuaðilar með aðdáunaraugum til Vestmannaeyja um það hvernig hægt sé að ná árangri.

Á komandi ári verða 50 ár liðin frá Eldgosinu í Heimaey og 60 ár liðin frá Surtseyjargosinu. Báðir þessir atburðir mótuðu samfélagið hér í Eyjum um ókomna tíð. Fyrir einhvern undraverðan kraft tóku bæjarbúar höndum saman, mokuðu bæinn upp og byggðu hann upp. Samtakamátturinn var slíkur að þegar kallið kom voru verkefnin leyst stór og smá þar sem allir lögðust á eitt. Bæjarbúar sýndu þá vel að þegar við stöndum saman er fátt sem stöðvar okkur.

Til að minnast þessara atburða verður næsta sumar afhjúpað listaverk Ólafs Elíassonar um Heimaeyjargosið. Verkið mun vafalaust vekja mikla athygli langt út fyrir landsteinana enda einn fremsti listamaður heims á sínu sviði sem mun skapa stórkostlega upplifun fyrir alla þá sem heimsækja okkur. Enn bætist því við þá fjölbreyttu flóru afþreyingar, menningar og náttúru sem hér er að finna.

Ég óska bæjarbúum öllum farsældar á komandi ári og þakka fyrir það liðna.

Njáll Ragnarsson

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst