Bergmálsmælingar sýna hins vegar svipaða stofnstærð og í fyrra,
6. nóvember, 2009
Sýkingin í íslenska síldarstofninum er viðvarandi. Bergmálsmælingar sýna hins vegar svipaða stofnstærð og í fyrra, sem kemur vísindamönnum á óvart. Sýkingin hefði átt að hafa höggvið stór skörð í stofninn.