Kæru bæjarbúar,
Við hjá Eyjalistanum viljum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem studdu okkur og hvöttu til góðra verka. Til allra þeirra sem sýndu okkur traust til þess að vinna í þágu bæjarbúa næstu fjögur árin.
Í nýafstöðnum kosningum hélt Eyjalistinn sínum hlut, bætti við sig manni í bæjarstjórn og mun af krafti fylgja eftir þeirri stefnu sem við mörkuðum í vor.
Við munum halda áfram að gera góðan bæ enn betri.
Takk fyrir traustið. Takk fyrir okkur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst