Biðjumst velvirðingar á hægagangi
25. júlí, 2018

Eins og glöggir lesendur Eyjafrétta tóku væntanlega eftir umturnaðist útgáfa Eyjafrétta núna um síðustu mánaðarmót. Útgáfudögum blaðsins fækkaði, skrifstofan flutti, starfsfólki fækkaði og meira að segja símanúmerunum fækkaði. En aðeins er eitt símanúmer til okkar á ritstjórn nú í stað tveggja 481-1300. En á sama tíma opnuðum við líka nýja og glæsilega fréttasíðu.

Það hefur heldur væntanlega ekki farið framhjá neinum að síðan hefur á tímum verið heldur á hraða snigilsins og verið lengi að opnast. En það er eins og oft þegar nýir hlutir eru reyndir þá fer ekki alltaf allt strax í réttan farveg. Nú horfir hins vegar til betri vegar og er búið að finna út hvað veldur hægum hraða. Þetta verður lagað á næstu dögum og ættum við að vera komin á hraða hérans áður en við vitum af. Við biðjumst velvirðingar á þessum hægagangi og lofum að gera betur.

Að því sögðu er rétt að minnast aðeins á næsta blað. En þann 1. ágúst nk. kemur út næsta blað Eyjafrétta stútfullt af skemmtilegu efni og viðtölum m.a. tengdu Þjóðhátíð. Við kynntumst nýjum skólastjóra GRV, Arnar Pétursson fyrrum þjálfari þrefaldra meistara ÍBV í handbolta fer yfir ferilinn og margt fleira áhugavert.

Blaðið verður borið út til áskrifenda miðvikudaginn 1. ágúst og verður einnig aðgengilegt þeim á eyjafrettir.is að morgni sama dags. En til þess að lesa blaðið á vefnum, sem og annað læst efni þarftu að vera innskráður. Það gerir þú hér. Ef þú getur ekki opnað neitt eftir innskráningu getur verið að það eigi eftir að virkja aðganginn þinn. Það gerir þú með því að fylla út þetta eyðublað. Þegar spurt er um áskriftarleið velur þú einfaldlega “Ég er þegar í áskrift og óska eftir aðgang að blaðinu á netinu.

Ef þú ert ekki með áskrift er löngu tímabært að breyta því. Þá einfaldlega velurðu þá áskriftaleið sem þér hentar. Sem er ýmist að fá blaðið sent heim meðfram aðgangi að vefnum. Sem er aðeins kr. 1300 á mánuði fyrir íbúa Vestmannaeyja og 1500 kr. fyrir aðra. Eða þá eingöngu aðgangur að vefnum á kr. 1000 á mánuði. Til þess að gerast áskrifandi skráir þú þig inn og fyllir svo út þetta sama eyðublað.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst