Bjarni Hólm stóð sig vel hjá GAIS

Nilsson sagði í samtali við sænska knattspyrnu vefmiðilinn, Fotbolldirekt, á laugardaginn að forráðamenn félagsins myndu ákveða næstu skref um helgina og því er ljóst að félagið hefur nokkurn áhuga á leikmönnunum.

“�?eir stóðu sig mjög vel og eru mjög duglegir leikmenn.”

“Við munum setjast niður um helgina og ákveða hvort þessir leikmenn henti okkar liði.”
Eyjólfur er 22. ára miðvallarleikmaður og Bjarni er 22. ára varnarmaður.

www.fotbolti.net greindi frá.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.