Bjart og fallegt veður í Eyjum

Klukkan þrjú í dag voru norðan 11 metrar á Stórhöfða og eins stigs hiti samkvæmt vef Veðurstofunnar. Eins og svo oft í norðan áttinni er bjart og fallegt veður og aðeins föl yfir sem sólin hefur náð að höggva í. Addi í London fór á ferðina í dag og tók þessa fallegu mynd sem segir meira en mörg orð.

Rétt fyrir austan og innan Eyjar er loðnuflotinn að vinna í blíðskaparveðri og ágætri veiði.

Nýjustu fréttir

Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.