Bjartar viðtökur við partíplötu

�?Við fengum hann bara í hendurnar á föstudag. Mjög sáttir, og það sama á við um aðra hlustendur ef marka má viðtökur fólks á Árborgarhátíðinni um helgina,�? segir Leifur Viðarsson bassaleikari sveitarinnar en hana skipa einnig Mummi á Krúsinni, Birgir trommari Nilsen, Maggi í Oxford og Hebbi í Skímó.

Leifur segir að platan innihaldi einungis tökulög en sveitin hafi látið gera nýja íslenska texta við fimm þeirra. �?�?etta er alvöru partíplata, þrælfín í útilegurnar,�? segir Leifur.

Hægt er að hlusta á tóndæmi á vefsíðunni myspace.com/klaufar og ennfremur er upplagt að kaupa diskinn í Hljóðhúsinu á Selfossi. /eb

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.