Bjórtjöldin fokin inni í Dal
Verið er að vinna að því að koma tjöldunum upp aftur. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Tuborg tjaldið og annað sölutjald inn í Dal fuku í óveðrinu í Herjólfsdal í nótt. Verið er að vinna að því að koma þeim upp aftur.

„Þetta fauk bara til hliðar og annað fjaldið fauk aðeins lengra, en við erum búnir að týna þetta allt saman og erum bara að meta svona hvernig við eigum að vinna úr þessu og að reyna að koma þessu upp aftur,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar.

„Ég bjóst nú ekki við þessu veðri í nótt. Við héldum að það kæmi seinna, þetta veður“ bætir hann við.

 

Nýjustu fréttir

Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.