12,5 milljónir til 11 landsbyggðarmiðla

Copy of Fréttamynd - Copy (1)

Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Í tilkynningu frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu segir að markmið með styrkveitingunum sé að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og […]

Minning: Ásta Katrín Ólafsdóttir

Untitled (1000 X 667 Px) (22)

Elsku fallega góða systir. Hvernig er hægt að sætta sig við það að þú sért farin og horfin úr lífi okkar að eilífu? Það er ekki hægt. Allar stundirnar sem við höfum átt saman er það sem lifir, minningin um labbitúrana, trúnóin, hlátursköstin, gleðina ….. Það var alltaf stutt í hláturinn hjá þér, svo full […]

Viðurkenning sem heldur okkur á tánum

„Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu, að vera Framúrskarandi fyrirtæki og það áttunda árið í röð,“ segir Marinó Sigursteinsson, aðaleigandi og fyrrum framkvæmdastjóri Miðstöðvarinnar sem er eitt þeirra 19 fyrirtækja í Vestmannaeyjum sem hlaut viðurkenninguna í ár. „Annað í þessu er að þú kemst ekki inn nema að standast skilyrðin í þrjú ár. Ef […]

Yfirfara stefnu í málefnum fjölmenningar

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja ræddi fjölmenningu í Vestmannaeyjum á fundi í síðustu viku. Fram kemur í fundargerð að framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og fjömenningarfulltrúi hafi farið yfir starfsemi fjölmenningarfulltrúa og stefnu Vestmannaeyjabæjar í málefnum fjölmenningar. Í afgreiðslu ráðsins segir að leiðarljós í stefnu Vestmannaeyjabæjar varðandi fjölmenningu hafi verið að íbúar sveitarfélagsins að erlendum uppruna verði […]

Lykillinn er gott starfsfólk og traustir viðskiptavinir

Skipalyftan  er eitt fyrirtækja í Vestmannaeyjum sem tók við viðurkenningu frá CreditInfo fyrir að vera Framúrskrandi fyrirtæki. „Þetta er 11. árið í röð sem fyrirtækið hlýtur þessa viðurkenningu og erum við mjög þakklát fyrir það,“ segir Stefán Örn Jónsson, framkvæmdatjóri Skipalyftunnar. „Árangurinn má fyrst og fremst þakka góðu starfsfólki og ekki síður traustum og góðum […]

Stefna á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar

24 DSC 4724

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Aðstæður eru naumar til siglinga í Landeyjahöfn svo ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið og það liggur fyrir, segir í tilkynningu frá skipafélaginu. Eftirfarandi ferðir eru ekki á […]

Leikhúsið og hljómsveitarlífið – Aðalbjörg Andrea

Aðalbjörg Andrea Brynjarsdóttir tekur virkan þátt í menningar- og félagslífinu í Vestmannaeyjum. Aðalbjörg spilar með hljómsveitinni Þögn, en Þögn lenti í 3. sæti á Allra Veðra Von í byrjun október. Hún er einnig meðlimur í Leikfélagi Vestmannaeyja og fer með stórt hlutverk í leikritinu Dýrin í Hálsaskógi sem var frumsýnt í enda október síðastliðnum. Við […]

Birna valin úr hópi tíu umsækjenda

default

Alls sóttu ellefu einstaklingar um starf þjónustufulltrúa hjá skrifstofu fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar. Einn dróg umsókn sína til baka, segir í svari Jóns Péturssonar, framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs til Eyjafrétta. Umsækjendur voru: Alexandra Kristjánsdóttir, Andrea Kjartansdóttir, Ása Helgadóttir, Birna Guðmundsdóttir, Gislný Birta Bjarkardóttir, Hafdís Víglundsdóttir, Hekla Sól Jóhannsdóttir, Hjördís Halldórsdóttir, Kolbrún Lilja Ævarsdóttir og Sylvía […]

Framúrskarandi fyrirtæki í Eyjum

Í 15 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggur að baki framúrskarandi árangri. Vottunin er mikilvægur þáttur í markaðssókn þeirra sem vilja efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Það er því eftirsóknarvert að skara fram úr. Þetta kemur fram á heimasíðu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.