ÍBV sækir Gróttu heim

DSC_6389_dagur_ibv

Fjórir leikir fara fram í fimmtu umferð Olísdeildar karla í kvöld. Í Hertz höllinni mætast Grótta og ÍBV. Liðin á svipuðum slóðum í deildinni. Grótta í fjórða sæti með 6 stig, en Eyjamenn í sjötta sæti með stigi minna. Það má því búast við baráttuleik á Nesinu í kvöld. Flautað er til leiks þar klukkan […]

Ný bók um alla helstu náttúruvá

Fors Ari Trausti Ads

Nú liggur fyrir bók eftir Ara Trausta Guðmundsson, jarðvísindamann, rihöfund og fyrrum þingmann, um náttúruvá á Íslandi, ógnir, varnir og viðbrögð. Hún er 190 síður í broti 14×20,5 cm og með fjölda mynda. Fjallar um vá af völdum jarðskjálfta, alls konar eldvirkni, alls konar ofanflóða, sjávarflóða, vatnavaxta, jökulhlaupa, gróðurelda og um vá af völdum veðurlags. […]

Teymið stækkar hjá Laxey

Laxey Adst Stodvarstj Fb Cr

„Carl Terblanche verður aðstoðarstöðvarstjóri áframeldis hjá Laxey!“ Þetta segir í færslu á facebook-síðu Laxey.  Þar segir jafnframt að Carl hafi BS-gráðu í dýravísindum með áherslu á fiskeldi og hefur hann góða reynslu af fiskeldi. „Hann verður mikilvægur liðsauki í teyminu okkar nú þegar styttist í að fyrsti skammtur færist frá seiðastöðinni yfir í áframeldið. Carl mun […]

86 umsóknir bárust

default

Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 86 umsóknir, skiptast umsóknir í eftirfarandi flokka, menningarverkefni  og atvinnu- og nýsköpunarverkefni.  Í flokk menningarverkefna bárust 63 umsóknir og 23 umsóknir í flokka atvinnu- og nýsköpunarverkefnum. Fram kemur í tilkynningu á vefsíðu Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga að allir umsækjendur muni […]

Seðlabankinn – Örlítið skref og varfærið

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands ákvað í dag að lækka stýri­vexti bank­ans um 0,25 pró­sentu­stig. Þetta er í fyrsta sinn síðan í nóv­em­ber árið 2020 sem Seðlabank­inn lækk­ar vext­ina og eru meg­in­vext­ir bank­ans  núna 9%. Hafa verið 9,25 frá því í ágúst á síðasta ári. Ástæðan er m.a. minni verðbólga sem mældist 5,4% í síðasta mánuði. Lítið […]

Rísum hærrra

landakirkja_safnadarh.jpg

Aglow samvera verður í kvöld, miðvikudag 2. október, kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Þar munu  nokkrar konur segja frá því helsta sem þær heyrðu og sáu á ráðstefnu um síðustu helgi, en yfirskrift  ráðstefnunnar var Rísum hærra. Þóranna  er nýkomin heim frá Kirgistan og Úsbekistan og mun hún segja nokkur orð um ferðina, en meira um það seinna. Allar konur eru […]

Gúndi og Trausti hætta hjá Hafnareyri

„Á dögunum hætti Guðmundur Jóhannsson, eða Gúndi í Eyjaís að vinna hjá fyrirtækinu, hann hefur svo sannarlega skilað sínu og rúmlega það enda starfað samfleytt frá árinu 1986 þegar Eyjaís var byggt,“ segir á FB-síðu Hafnareyrar ehf.  sem er þjónustufyrirtæki til sjós og lands í eigu Vinnslustöðvarinnar. Um er að ræða löndunarþjónustu, frystigeymslur og umsjón […]

Fjölskyldufyrirtæki á traustum grunni

K94A0982

Miðstöðin Vestmannaeyjum ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem er búið að vera starfandi í yfir 80 ár innan sömu fjölskyldu. Marinó Jónsson, afi Marinós sem nú rekur Miðstöðina, stofnaði fyrirtækið 1940 og er Marinó Sigursteinsson þriðji ættliður sem rekur Miðstöðina en hann tók við af föður sínum, Sigursteini Marinóssyni árið 1991. Nú er fjórði ættliðurinn, sonurinn Bjarni […]

Hafró enn á móti dælingu við Landeyjahöfn

Enn og aftur leggst Hafrannsóknarstofnun gegn fyrirhugaðri efnistöku þýska sementsfyrirtækisins Heidelberg af hafsbotni við Landeyjahöfn sem allir umsagnaraðilar, ekki síst bæjarstjórn Vestmannaeyja hafa mótmælt kröftuglega. „Stofnunin gerir þetta þrátt fyrir að Heidelberg hafi minnkað fyrirhugaða efnistöku í kjölfar gagnrýni fyrr á árinu. Þetta kemur fram í nýrri umsögn Hafrannsóknarstofnunar um efnistökuna. Umsögnin var birt fimmtudaginn 26. […]

Prestur ráðinn til að stýra Herjólfi

Oli Joi Pn

Búið er að ganga frá ráðningu í stöðu framkvæmdastjóra Herjólfs. Fram kemur í tilkynningu frá stjórn Herjólfs ohf. að Ólafur Jóhann Borgþórsson hafi verið ráðinn í starfið. „Eftir mat á umsóknum, viðtöl við umsækjendur og umsagnir aðila hefur stjórn Herjólfs ohf. ákveðið samhljóða að ráða Ólaf Jóhann Borgþórsson í starf framkvæmdastjóra félagsins og mun hann […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.