Á sunnudaginn síðastliðinn fékk Lögreglan í Vestmannaeyjum tilkynningu um að litlum kranabíl hafi verið ekið á miðbæjarbogann með þeim afleiðingum að hann skemmdist og skekktist.
https://eyjar.net/midbaejarboginn-skemmdur/
Í morgun var boginn svo fjarlægður af starfsmönnum þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyjabæjar og Eyjablikks. Ljósmyndari Eyjafrétta/Eyjar.net smellti nokkrum myndum þegar verið var að taka hann niður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst