Í gær kom út bókin Hitamál eftir Frosta Sigurjónsson f.v. alþingismann ofl. Í bókinni er stefna Íslands í loftslagsmálum tekin til skoðunar á gagnrýnin hátt. Rýnt er í grundvallarforsendur stefnunnar, kostnað, regluverk, árangur og aukaverkanir aðgerða. Þetta er fyrsta íslenska bókin sem skoðar þessi mál á gagnrýnin hátt, en fram til þessa hefur umræðan verið nokkuð einhliða.

Í bókinni er fjöldi mynda og línurita, vísað er til um hundrað birtra vísindagreina og fjölda annara heimilda. Margt kann að koma lesendum á óvart. En sjón sögu ríkari og því fylgir hér sýnishorn sem inniheldur um 40 blaðsíður, valdar af handahófi af þeim 160 sem eru í bókinni.
* Það tekur Kína tvær og hálfa klukkustund að klára árslosun Íslands
* Losunargjöld Icelandair fara úr rúmum 2 milljörðum í rúma 17 eftir 3 ár.
* Markmið Íslands um að draga jafn mikið úr losun og þjóðir sem enn kynda með olíu, gasi, og kolum er óskynsamlegt. Mætti líkja við það að 80 kg maður og 200 kg maður setji sér það markmið að léttast um 40%.
Bókin er núna á forsölutilboði út vikuna, afhending eftir 1. des. Rafbókin er tilbúin. Hægt er að panta bókina í forsölu eða kaupa rafbókina hér: https://frostis.is/verslun/
Nánari upplýsingar veittar í síma 8974060 eða frosti.sigurjonsson@gmail.com
Frosti á ættir að rekja til Vestmannaeyja.
Fréttatilkynning.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst